Mánaðarsafn: febrúar 2018

Stofnun nýrrar lóðar í Brekku

Í ferli er stofnun nýrrar lóðar í Brekku en lóðin er staðsett fyrir neðan skipulagða sumarhúsahverfið.  Þessi lóð eru 4 hektarar af stærð og verður ekki með byggingareit heldur skilgreind sem landbúnaðland, til dæmis sem beitiland eða til skógræktar. Þetta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Vorið nálgast :-)

Nú þegar daginn fer að lengja þá styttist í vorið og samhliða því fer allt á fullt uppí Brekku.  Von er á að nokkur hús rísi í sumar en við munum byggja eitt 30 fm hús, sem rúmast innan marka … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd